

Mánuður 59
Snækollur 30. september 2018 Stefnan var tekin á Kerlingarfjöll síðustu helgina í september, ekki í fyrsta skiptið og sjálfsagt ekki það síðasta heldur. Sökum þess að einn okkar, hann Sippi, er fluttur tímabundið erlendis hafði þessi ferð, ólíkt mörgum öðrum ferðum okkar, verið plönuð með mánaðar fyrirvara. Það var því með ólíkindum að við skyldum hitta á jafn flotta helgi og raun bar vitni. Við höfðum græjað gistingu í Kerlingarfjöllum þetta skiptið til þess að minnka stre