

Mánuður 57
Bláhnúkur 22. júlí 2018 Ég(Sippi) hafði verið í Landmannalaugum með fjölskyldu og vinum á laugardegi í göngu og hjólaferð. Sá að það var ansi flottur skafl í Bláhnúki sem blasti við frá bílaplaninu við Landmannalaugar. Eftir að hafa ráðfært mig við landvörð á svæðinu hafði ég samband við Aron og Pétur þar sem ég sagði þeim að verkefni mánaðarins væri fundið. Þeir komu síðan keyrandi frá Reykjavík daginn eftir og sóttu mig, en ég hafði verið í útilegu í Sandárbotnum í Þjórsár