November 30, 2018

Ég, Sigurgeir, kom til landsins kvöldið 27. nóvember, rétt mátulega til þess að ná nóvemberskíðun. Þar sem að þessir síðustu dagar nóvember voru virkir dagar var löngu ljóst að Pétur og Aron kæmust ekki með mér í þessa skíðaferð. Það var ansi lítill snjór á suðurlandin...

October 5, 2018

Sippi

Hlíðarfjall 5. Október 2018

Því miður náðum við félagar ekki að skíða allir saman í þessum merkilega mánuði, mánuðinum sem að lokar fimmta árinu. Sigurgeir skíðaði í Hlíðarfjalli 5. október en Aron og Pétur í Bláfjöllum nokkrum dögum seinna. Hér fyrir neðan er stut...

September 30, 2018

Snækollur 30. september 2018

Stefnan var tekin á Kerlingarfjöll síðustu helgina í september, ekki í fyrsta skiptið og sjálfsagt ekki það síðasta heldur.  Sökum þess að einn okkar, hann Sippi, er fluttur tímabundið erlendis hafði þessi ferð, ólíkt mörgum öðrum ferðum okk...

August 18, 2018

Snæfellsjökull 18. ágúst 2018

Eftir nokkuð stuttar skíðaferðir undanfarna mánuði langaði okkur í langar brekkur. Danni Magg félagi okkar hafði verið að þvælast á Snæfellsjökli 2 vikum áður og lét vel af aðstæðum, við tókum hann á orðinu og þar sem spáin var ansi góð var...

July 22, 2018

Bláhnúkur 22. júlí 2018

Ég(Sippi)  hafði verið í Landmannalaugum með fjölskyldu og vinum á laugardegi í göngu og hjólaferð. Sá að það var ansi flottur skafl í Bláhnúki sem blasti við frá bílaplaninu við Landmannalaugar. Eftir að hafa ráðfært mig við landvörð á svæðinu h...

June 18, 2018

18. Júní 2018

Bláfell á Kili

Vegna ferðalaga og sumarfría á mismunandi stöðum hér og þar um heiminn þá var 18. Júní eini dagur mánaðarins sem allir komust saman í skíðaferð.

Það var ansi blautt í borginni þegar við rúlluðum af stað en það virtist vera örlítið bjartara yfi...

Please reload

Nýlegar færslur
Please reload

Archive
Please reload