Mánuður 61
Ég, Sigurgeir, kom til landsins kvöldið 27. nóvember, rétt mátulega til þess að ná nóvemberskíðun. Þar sem að þessir síðustu dagar...
Mánuður 60
Sippi Hlíðarfjall 5. Október 2018 Því miður náðum við félagar ekki að skíða allir saman í þessum merkilega mánuði, mánuðinum sem að lokar...
Mánuður 59
Snækollur 30. september 2018 Stefnan var tekin á Kerlingarfjöll síðustu helgina í september, ekki í fyrsta skiptið og sjálfsagt ekki það...
Mánuður 58
Snæfellsjökull 18. ágúst 2018 Eftir nokkuð stuttar skíðaferðir undanfarna mánuði langaði okkur í langar brekkur. Danni Magg félagi okkar...
Mánuður 57
Bláhnúkur 22. júlí 2018 Ég(Sippi) hafði verið í Landmannalaugum með fjölskyldu og vinum á laugardegi í göngu og hjólaferð. Sá að það var...
Mánuður 56
18. Júní 2018 Bláfell á Kili Vegna ferðalaga og sumarfría á mismunandi stöðum hér og þar um heiminn þá var 18. Júní eini dagur mánaðarins...