

Mánuður 58
Snæfellsjökull 18. ágúst 2018 Eftir nokkuð stuttar skíðaferðir undanfarna mánuði langaði okkur í langar brekkur. Danni Magg félagi okkar hafði verið að þvælast á Snæfellsjökli 2 vikum áður og lét vel af aðstæðum, við tókum hann á orðinu og þar sem spáin var ansi góð var ákveðið að nú skildi komast upp á topp á Snæfellsjökli. Við lögum af stað snemma um morguninn vestur á Snæfellsnes. Ég (Aron), Sippi, Pétur og Óðinn. Það var ekki búið að opna bakarí í bænum þannig að morgunma