top of page
Um okkur

Verkefnið hófst þannig að okkur félögunum langaði að skíða i hverjum mánuði í heilt ár. Verkefnið hefur núna undið upp á sig og erum við þrír félagar, Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson, enn að. Í október 2018 eru mánuðurnir orðnir 60, eða 5 heil ár. Sumir segja að verkefnið sé orðið að vandamáli þar sem það er orðið of seint að hætta, við viljum kalla þetta ástríðu. Reglurnar eru einfaldar hjá okkur, skíða í hverjum mánuði og hafa gaman að!

Blog
INFO
Instagram
bottom of page