November 30, 2018

Ég, Sigurgeir, kom til landsins kvöldið 27. nóvember, rétt mátulega til þess að ná nóvemberskíðun. Þar sem að þessir síðustu dagar nóvember voru virkir dagar var löngu ljóst að Pétur og Aron kæmust ekki með mér í þessa skíðaferð. Það var ansi lítill snjór á suðurlandin...

October 5, 2018

Sippi

Hlíðarfjall 5. Október 2018

Því miður náðum við félagar ekki að skíða allir saman í þessum merkilega mánuði, mánuðinum sem að lokar fimmta árinu. Sigurgeir skíðaði í Hlíðarfjalli 5. október en Aron og Pétur í Bláfjöllum nokkrum dögum seinna. Hér fyrir neðan er stut...

July 22, 2018

Bláhnúkur 22. júlí 2018

Ég(Sippi)  hafði verið í Landmannalaugum með fjölskyldu og vinum á laugardegi í göngu og hjólaferð. Sá að það var ansi flottur skafl í Bláhnúki sem blasti við frá bílaplaninu við Landmannalaugar. Eftir að hafa ráðfært mig við landvörð á svæðinu h...

Please reload

Nýlegar færslur
Please reload

Archive
Please reload